Þessi ís hentar bæði fyrir börn og fullorðna og er einstaklega 'krönsí' og góður. Pecanhnetur eru svo góðar í ís og með súkkulaði.
Svo er að sjálfsögðu gott að þeyta nóg af rjóma með heimatilbúnum ís!
| Hesilhnetur. hakkaðar |
| egg | |
| sykur | |
| bráðið mars súkkulaði | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| dökkt súkkulaði (saxað gróft) | |
| pekanhnetur (skornar smátt) | |
| vanilludropar | |
| karamellusíróp/sósa |
| Pekanhnetur | |
| Karamellusíróp/sósa |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir