Það má með sanni segja að það er kraftur í þessum. Súkkulaðibragðið nýtur sín í þessum dúnmjúku bollakökum. Það sem er sérstakt við uppskriftina er að það er Kókómjólk í henni. Það passar fullkomlega.
Marskremið er virkilega bragðgott og passar vel við bollakökurnar.
| sykur | |
| smjör | |
| egg | |
| Nýmjólk | |
| Kókómjólk | |
| vanilludropar | |
| hveiti | |
| kakó | |
| lyftiduft | |
| súkkulaðidropar (100-150g) |
| smjör | |
| flórsykur | |
| kakó | |
| Mars, brædd með 2 msk. rjóma | |
| vanilludropar | |
| rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir