Skref1
					
						- Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið vel saman í hrærivél.
 
					
			Skref2
					
						- Setjið deigið í skál með plastfilmu ofan á og kælið í um 30 mínútur að lágmarki.
 
					
			Skref3
					
						- Gerið kúlur úr deiginu og dýfið einni hlið ofan í sykur og setjið á bökunarplötu með smjörpappír.
 
						- Bakið í um 10  mínútur eða þar til kökurnar hafa sprungið að ofan.
 
					
                        		
            		Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir