Eitt af því sem ég elska eftir góða æfingu er ískalt boost. Þetta boost er líka mjög krakkavænt og sniðug næring eftir skóla eða leikskóla. Einnig er sniðugt að gera það kvöldinu áður og taka með sér í nesti.
Ísey skyr með vanillu | |
mjólk | |
frosinn ananas | |
frosinn eða ferskur banani | |
límóna | |
• | rifinn börkur af límónu |
Höfundur: Helga Magga