Menu
Suðrænt vanilluboost

Suðrænt vanilluboost

Eitt af því sem ég elska eftir góða æfingu er ískalt boost. Þetta boost er líka mjög krakkavænt og sniðug næring eftir skóla eða leikskóla. Einnig er sniðugt að gera það kvöldinu áður og taka með sér í nesti.

Innihald

1 skammtar
Ísey skyr með vanillu
mjólk
frosinn ananas
frosinn eða ferskur banani
límóna
rifinn börkur af límónu

Aðferð

  • Setjið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman.
  • Gott að toppa drykkinn með smá af rifnum límónuberki eða kókosmjöli.

Næringargildi

  • Fyrir þau sem að telja macros fylgir skráning næringargilda með.
  • Næring í 100 g: Kolvetni: 55,2 g - Prótein: 20 g - Fita: 2,3 g - Trefjar: 5,6 g.
  • Þú finnur þessa skráningu í Myfitnesspal appinu með því að leita að: Helga Magga eða Suðrænt vanilluboost.
Næringargildi

Höfundur: Helga Magga