Ég prófaði að skella í fiskborgara og viti menn - hann sló heldur betur í gegn, æðislega ferskur og góður. Fiskurinn er stökkur að utan og mjúkur og að innan.
Fiskurinn er borinn fram í brioche hamborgarabrauði með æðislegri rjómaostasósu.
| Rjómaostur með graslauk og lauk | |
| sítróna, safinn | |
| hvítlauksrif, pressuð | |
| salt og pipar |
| bitar þorskur um (200 g hver) | |
| egg (pískuð saman) | |
| brauðraspur | |
| brioche hamborgarabrauð | |
| hveiti | |
| paprikukrydd | |
| cayanne pipar | |
| rauðlaukur, fínt skorinn | |
| salatblöð | |
| sítróna | |
| salt og pipar |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir