Menu
Steinbítur með karrímangósósu

Steinbítur með karrímangósósu

Fyrir 4-6 manns.

Innihald

4 skammtar
Salt og svartur pipar
Steinbítur eða annar fiskur
Hvítlauksrif, söxuð
Rjómi frá Gott í matinn
Sætt mangó chutney
Karrí

Skref1

  • Brúnið steinbítinn á pönnu í smjörklípu, kryddið með salti og svörtum pipar.

Skref2

  • Bætið við hvítlauk og karrí.
  • Hellið rjómanum yfir.

Skref3

  • Bætið við mango chutney.
  • Lækkið hitann og látið malla í 8-10 mínútur eða þar til fiskurinn hefur eldast í gegn.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson