Menu
Spínat pestó Dísu

Spínat pestó Dísu

Frábært með niðurskornu grænmeti, snakki eða brauði. Pestóið er best þegar það hefur fengið að sitja aðeins í kælinum eða eftir um sólarhring.

Innihald

4 skammtar
spínat (fjarlægja stilkana)
möndlur (með eða án hýðis)
fetakubbur frá Gott í matinn
góð ólífuolía
hvítlauksgeirar
Pipar eftir smekk

Skref1

  • Setjið möndlur og spínat í matvinnsluvél og maukið vel saman.

Skref2

  • Setjið restina af hráefninu út í og blandið.

Skref3

  • Smakkið til með pipar.

Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir