Menu
Spelt bollur með rifnum osti og ólífum

Spelt bollur með rifnum osti og ólífum

Innihald

12 skammtar
Spelt
Vínsteinslyftiduft
Sjávarsalt (0,5 - 1 tsk.)
Ab mjólk (1,5 - 2 dl)
Sjóðandi heitt vatn (1,5 - 2 dl)
Rifinn mozzarellaostur frá Gott í matinn
Saxaðar ólífur

Skref1

  • Blandið saman spelti, vínsteinslyftidufti og sjávarsalti.

Skref2

  • Bætið við söxuðum ólífum og rifnum osti.

Skref3

  • Hellið ab mjólk og heitu vatni saman við.
  • Hrærið saman en gætið að því að hræra ekki of mikið.

Skref4

  • Mótið litlar bollur og bakið við 190°C.
  • Bökunartími fer eftir stærð á bollunum.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson