Menu
Spagettí með mozzarella og tómötum

Spagettí með mozzarella og tómötum

Einfalt og virkilega gott.

Innihald

4 skammtar
litlir tómatar, t.d. kirsuberja eða piccolo
ólífuolía
hvítlauksrif, söxuð
sítróna, rifinn börkur af einni sítrónu
rautt chili, saxað
sjávarsalt og svartur pipar
balsamikedik
ferskt spagettí, eða hefðbundið þó ferskt sé betra
stórar mozzarellakúlur, saxaðar
ristaðar furuhnetur
rífleg handfylli af basilíku, gróft söxuð
parmesanostur

Skref1

  • Setjið tómatana á álpappir og brjótið upp á kantana.

Skref2

  • Hellið ólífuolíu yfir.
  • Saltið og piprið.
  • Dreifið hvítlauki, chillí og sítrónuberki yfir.
  • Grillið á háum hita í um 10 mínútur.
  • Takið af grillinu og hellið balsamikedikinu yfir.
  • Geymið.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir