Menu

Innihald

4 skammtar
spaghetti
salt og svartur pipar úr kvörn
olía
laukur
beikonsneiðar
sveppir
hvítlauksgeirar
smjör
egg
ferskur rifinn parmesanostur
steinselja

Skref1

  • Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum í vatni með smá ólífuolíu.

Skref2

  • Saxið laukinn fínt, skerið sveppina í fernt og fínsaxið hvítlaukinn.

Skref3

  • Skerið beikonsneiðarnar gróft og steikið allt saman í helmingnum af smjörinu á stórri pönnu.

Skref4

  • Hellið pastanu á sigti og látið drjúpa vel af.
  • Setjið restina af smjörinu á pönnuna ásamt pastanu og kryddið.

Skref5

  • Sláið eggjunum saman í skál og hellið út á pönnuna.
  • Setjið pönnuna á hita og veltið saman með tveim sleifum þar til allt er orðið þykkt.

Skref6

  • Stráið rifnum ferskum parmesan yfir ásamt saxaðri steinselju.

Höfundur: Klúbbur matreiðslumeistara