Ég gerði þessar dásamlega góðu og sumarlegu snittur um daginn. Tekur stutta stund að útbúa snitturnar en þær eru tilvaldar á veisluborðið við öll tilefni í sumar.
| baguette brauð | |
| Ostakubbur (Fetakubbur) frá Gott í matinn | |
| askja mozzarella kúlur | |
| askja kirsuberjatómatar | |
| fersk basilíka | |
| ólífuolía | |
| hvítlaukssalt | |
| balsamic vinegar |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir