Allt sem tengist brauði og ostum, hvað þá brauði og ostum í einni sæng, er einstaklega vinsælt góðgæti og þessar sparilegu snittur passa vel í veislur og hvers kyns boð.
| Óðals Jarl í þykkum sneiðum | |
| mjúkt smjör | |
| dós túnfiskur í olíu | |
| capers | |
| Pipar | |
| laukur, fínt skorinn í hálfhringi | |
| Litlar og þunnar sítrónusneiðar | |
| Baguette brauð |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir