Þessi uppskrift er uppáhalds smáköku uppskriftin mín og hægt er að gera hana með alskonar nammi í staðin fyrir Rolo. Ég hef til dæmis prófað að nota Reeses Peanut Butter Cups, Snickers og M&M og það kemur allt rosalega vel út. Núna prófaði ég að nota Rolo súkkulaði og það er æðislegt, mæli með því að prófa það fyrir jólin
| smjör | |
| hveiti | |
| púðursykur | |
| hnetusmjör (gróft eða fínt) | |
| Rolo (2,5 lengja) | |
| egg | |
| salt | |
| lyftiduft | |
| vanilludropar |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir