Menu
Skyrskál með acai og jarðarberjum

Skyrskál með acai og jarðarberjum

Skyrskálar eru vinsælar um þessar mundir og lítið mál að útbúa þær heima fyrir. Þessi skál inniheldur acai, en acai ber eru rík af andoxunarefnum og trefjum.

Innihald

skammtar

Skyrskál

1 Ísey skyr hreint (170 g)
0,5 acai puree kubbur eða duft
1,5 jarðarber, fersk eða frosin
1 banani
1,5 mangó, ferskt eða frosið

Toppur

mangó, jarðarber og kókosflögur

Aðferð

  • Blandið innihaldsefnum saman í blandara og hellið í skál.
  • Toppið skálina með mangó, jarðarberjum og kókosflögum.
  • Njótið - svo mikið vel.

Höfundur: Íris Kjartansdóttir Blöndahl