Skyrskálar eru vinsælar um þessar mundir og lítið mál að útbúa þær heima fyrir. Þessi skál inniheldur acai, en acai ber eru rík af andoxunarefnum og trefjum.
| 1 | Ísey skyr hreint (170 g) |
| 0,5 | acai puree kubbur eða duft |
| 1,5 | jarðarber, fersk eða frosin |
| 1 | banani |
| 1,5 | mangó, ferskt eða frosið |
| mangó, jarðarber og kókosflögur |
Höfundur: Íris Kjartansdóttir Blöndahl