Ljúffeng skyrskál sem hentar frábærlega sem morgunmatur, hádegismatur eða léttur kvöldmatur. Bæði bláber og acai ber eru stútfull af andoxunarefnum og acai berin innihalda einnig góðar trefjar.
| Ísey skyr hreint (170 g) | |
| acai puree kubbur eða duft | |
| jarðarber, frosin eða fersk | |
| bláber, frosin eða fersk | |
| hindber, frosin eða fersk | 
| bláber, hindber, jarðarber og chia fræ | 
Höfundur: Íris Kjartansdóttir Blöndahl