Skref1
					
						- Kexið er mulið smátt og smjörið brætt í potti við lágan hita. Smjörinu er síðan hellt yfir kexið og því þjappað vel ofan í formið.
 
					
			Skref2
					
						- Rjóminn er þeyttur og skyri og súkkulaðispæni af eins og einni lengju af kaffisúkkulaði blandað varlega við rjómann.
 
					
			Skref3
					
						- Skyrblöndunni er dreift yfir kexbotninn og kakan skreytt með kaffisúkkulaði eða öðru sem ykkur finnst passa með.
 
					
			Skref4
					
						- Kakan er höfð í ísskáp í minnst 3 klst. áður en hún er borin fram, en mér finnst best að hafa hana í kæli yfir nóttu.
 
					
                        		
            		Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir