Það er dásamlegt að gæða sér á gómsætum skinkuhornum. Það er einhvern veginn þannig með skinkunhornin að þau passa við hvaða tilefni sem er. Nesti í skólann, millibiti, hádegissnarl, í kaffitímanum og síðan við hvert tilefni á fætur öðru. Þau eru hversdags en samt svo fín þegar þau eru borin fram í veislum.
Hér er uppskrift sem kemur mjög vel út. Fyllingin dásamleg þar sem beikonsmurostur og skinkumyrja fylla hornin af dásamlegu bragði. Mozzarellaosturinn er síðan bræddur ofan á.
| Mjólk | |
| Vatn | |
| Smjör | |
| Pressuger (má einnig nota þurrger, um 15 g) | |
| Salt | |
| Sykur | |
| Hveiti |
| Smurostur með beikoni | |
| Smurostur skinkumyrja | |
| Mozzarella rifinn ostur frá Gott í matinn | |
| Skinka, skorin smátt |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir