Ef einhver pastaréttur segir sumar þá er það sítrónupasta. Einfaldur réttur eins og pastaréttir eiga að vera á þeim árstíma og færir okkur meira að segja sól í hjarta yfir vetrartímann.
| tagliatelle | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| ferskur sítrónusafi | |
| sítrónubörkur, fínt rifinn | |
| hreinn rjómaostur frá MS | |
| parmesanostur eða Goðdala Feykir | |
| salt og svartur pipar |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir