Salsað sem fer á kjúklinginn er líka æðislega gott eitt og sér, svo ég mæli með að gera gott magn af því til að eiga með snakki seinna um kvöldið.
| kjúklingabringur | |
| Salt og pipar | |
| Pizzaostur frá Gott í matinn | |
| tómatar (4-5) | |
| rauðlaukur | |
| græn chilli | |
| Lime | |
| Kóríander eftir smekk |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir