Menu
Salat með fennel, rauðkáli, villihrísgrjónum og gráðaosti

Salat með fennel, rauðkáli, villihrísgrjónum og gráðaosti

Innihald

6 skammtar
villihrísgrjón, kúskús, eða heilt spelt (farro) soðið
fennel fínt sneitt
lítill haus af rauðkáli fínt sneitt
granadaepli, fræin
heilt jólasalat (endive eða hvítlaufssalat)
handfylli af salat s.s. rúkóla (2-3 handfylli)
gráðaostur
nokkur fersk ber til skreytingar s.s. hindber, bláber, rifsber eða jarðarber

Aðferð

  • Raðið hráefnunum saman sitt á hvað í skál.
  • Dreifið ostinum ofan á salatið og skreytið með nokkrum ferskum berjum.
  • Berið salatsósuna fram með salatinu í lítilli skál.

Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir