Gott er að búa karamelluna til áður en kakan er gerð. Henni er síðan hellt yfir kökuna eftir að hún hefur bakast í 15 mínútur. Við það læðist karamellan inn í kökuna og þannig verður kakan svona ljúffengt klístruð og gómsæt.
Það er bæði fallegt og bragðgott að toppa kökuna með sykurhúðuðum appelsínuberki, sjá uppskrift hér.
| smjör | |
| púðursykur | |
| Vanilludropar | |
| rjómi frá Gott í matinn |
| smjör | |
| súkkulaði | |
| egg | |
| sykur | |
| hveiti | |
| salt | |
| vanilludropar eða vanillusykur |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal