Þessi ís er rosalega hátíðlegur og kemur skemmtilega á óvart! Þessi uppskrift gerir rúmlega 2 til 2,5 lítra af ís, en auðvelt er að helminga uppskriftina fyrir minna magn.
Gott er að bera ísinn fram með þeyttum rjóma.
| egg | |
| sykur | |
| rjómi frá Gott í matinn | |
| vanilludropar | |
| púðursykur | |
| romm rúsínur frá H-berg (þær eru hjúpaðar með hvítu súkkulaði) |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir