Það er erfitt að lýsa þessari köku. Það er eitthvað í henni sem fær mann til að lygna aftur augunum og detta inn í draumaheim. Súkkulaðikakan er einstaklega blaut í sér með miklu súkkulaðibragði. Þetta er hin fullkomna afmæliskaka sem svíkur engan og á þeyttur rjómi mjög vel við.
| dökkt kakó | |
| heitt vatn | |
| sýrður rjómi | |
| smjör við stofuhita | |
| sykur | |
| egg | |
| vanilludropar | |
| hveiti | |
| lyftiduft | |
| salt | |
| súkkulaðibúðingur (óblandaður, þ.e. duftið) |
| smjör við stofuhita | |
| flórsykur | |
| vanilludropar | |
| sjávarsalt | |
| karamellusíróp |
| rjómi | |
| súkkulaði | |
| hunang | |
| síróp | |
| vanilludropar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir