Fljótlegur og virkilega góður kvöldréttur.
| tagliatelle pasta (eins mikið og þarf m.v. fjölda matargesta) | |
| sýrður rjómi (t.d. 18%) frá Gott í matinn | |
| grænt pestó | |
| kjúklingarbringur (miða við u.þ.b. hálfa bringu á mann) | |
| mozzarella ostur | |
| salt og pipar eftir smekk |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir