Sjávarréttapasta með bragðmiklum ostum er toppurinn.
Nýr rjómaostur með grillaðri papriku og chilli er fullkominn í pastarétti og skagfirsku Goðdala ostarnir eru að sjálfsögðu ómissandi með.
| spaghetti eða annað pasta | |
| salt |
| risarækjur | |
| chilli | |
| hvítlaukssalt | |
| papriku krydd | |
| ólífuolía |
| rjómaostur með grillaðri papriku og chilli | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| pastasoð | |
| Goðdala Feykir | |
| salt | |
| svartur pipar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir