Menu
Rjómaís með KEA skyri

Rjómaís með KEA skyri

Innihald

6 skammtar
Rjómi frá Gott í matinn
Eggjarauður
Heil egg
Sykur
KEA skyr að eigin vali

Skref1

  • Þeytið rjómann.

Skref2

  • Hrærið saman rjómanum og skyrinu.

Skref3

  • Þeytið saman eggjarauður, egg og sykur þar til létt og ljóst.

Skref4

  • Blandið saman við rjóma- og skyrblönduna.

Skref5

  • Setjið í form og frystið.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson