Hátíðarosturinn er bragðmeiri brauðostur en margir eru vanir og hann passar dásamlega vel ofan á ristaða beyglu og ekki skemmir að gæða sér á heitu súkkulaði með.
| • | beygla |
| • | hreinn eða bragðbættur rjómaostur frá MS |
| • | Hátíðarostur |
| • | klettasalat |
| • | gúrka |
| • | skinka eða annað kjötálegg |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir