Þessar kökur eru ómissandi í barnaafmælin. Hægt er móta tölustafi eftir aldri barnsins eða skreyta kökurnar með myndum af uppáhalds teiknimyndapersónunum. Myndirnar er þá hægt að klipptar út og tvær myndir límdar saman með tannstöngul á milli svo auðvelt er að stinga þeim ofan í Rice Krispies kökurnar
| Rice Krispies | |
| smjör | |
| dökkt súkkulaði | |
| síróp í dós |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir