Menu
Rice Krispies kökur

Rice Krispies kökur

Þessar kökur eru ómissandi í barnaafmælin. Hægt er móta tölustafi eftir aldri barnsins eða skreyta kökurnar með myndum af uppáhalds teiknimyndapersónunum. Myndirnar er þá hægt að klipptar út og tvær myndir límdar saman með tannstöngul á milli svo auðvelt er að stinga þeim ofan í Rice Krispies kökurnar

Innihald

1 skammtar
Rice Krispies
smjör
dökkt súkkulaði
síróp í dós

Aðferð

  • Bræðið smjör og súkkulaði saman í pott undir lágum hita þar til súkkulaðið hefur náð að bráðna alveg.
  • Bætið sírópinu saman við og hrærið vel.
  • Hellið súkkulaðiblöndunni yfir Rice Krispies og hrærið vel þar til allt hefur blandast vel saman.
  • Setjið í bollakökuform og kælið inni í ísskáp þar til súkkulaðið hefur náð að storkna utan um og festa það saman.
  • Best er að geyma kökurnar í kæli þar til þær eru bornar fram. 

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir