Ef þú ert í skapi fyrir einfaldan og góðan grillmat mælum við sérstaklega með að bæta kryddsmjöri frá MS á innkaupalistann en kryddsmjörið er þetta litla extra sem gerir góðan grillmat að hreinu lostæti. Kryddsmjör með saltflögum er nýjasta viðbótin í vörulínunni og óhætt að segja að þar sé komið sannkallað sælkerasmjör sem smellpassar í bökuðu kartöfluna, á kjötið, fiskinn og grænmetið.
| vænar ribeye steikur, eða annað grillkjöt | |
| • | flögusalt og nýmalaður pipar |
| • | kryddsmjör með saltflögum frá MS |
| litlar kartöflur | |
| • | Goðdala Reykir, rifinn |
| • | kryddsmjör með blönduðum kryddjurtum frá MS |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal