Flatbökur eru hráefni sem endalaust er hægt að leika sér með. Flestir sjá fyrir sér pizzu sem flatböku en þær eru svo miklu meira. Í þessari uppskrift eru ostar frá MS í aðalhlutverki ásamt sýrðum rjóma og ljúffengum smjörsteiktum sveppum.
| Tilbúið deig eða heimagert |
| Villisveppaostur | |
| Hvítlauksostur | |
| Sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| Salt og pipar | |
| Ólífuolía yfir botninn |
| Ferskir sveppir | |
| Smjörklípa | |
| Hálf sítróna | |
| Ferskt timjan | |
| Salt og pipar | |
| Balsamikgljái |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir