Ferskur pastaréttur, örlítið sparilegur og þægilegur í gott matarboð.
| penne pasta, soðið skv. leiðbeiningum á pakka | |
| smjör | |
| hvítlauksrif, fínt sneidd | |
| þurrkaðir porcini-sveppir | |
| vatn | |
| hvítvín | |
| saxaðar, ferskar kryddjurtir að eigin vali, t.d. steinselja, timían og salvía | |
| sítróna, safi og fínrifinn börkur | |
| rjómi, frá Gott í matinn, einnig er gott að nota sýrðan rjóma | |
| ristaðar furuhnetur | |
| parmesanostur eða Óðals Tindur | |
| salt, svartur pipar eða þurrkaðar chillí-flögur |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir