Menu
Pekankaramellustykki

Pekankaramellustykki

1. Stillið ofninn á 180°.

2. Hnoðið öllu saman sem á að fara í botninn nema dökka súkkulaðinu. Þrýstið deiginu niður í ferkantað form sem er u.þ.b. 25x25 cm. Bakið í 20-25 mínútur. Sáldrið þá súkkulaðinu yfir og leggið til hliðar.

3. Bræðið saman á pönnu smjör, púðursykur, hunang, salt og rjóma. Látið sjóða í 1 mínútu. Setjið þá pekanhneturnar saman við. Hellið karamellunni yfir botninn og bakið áfram í 15-18 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna alveg áður en skorið er í bita. Gott eitt og sér eða með létt þeyttum rjóma og berjum.

Innihald

1 skammtar

Botn:

smjör, kalt og skorið í litla teninga
hveiti
púðursykur
kanill
salt
dökkt súkkulaði

Pekankaramella

pekanhnetur, saxaðar eða hakkaðar í matvinnsluvél
smjör
púðursykur
hunang
rjómi
salt

Meðlæti

léttþeyttur rjómi
bláber

Aðferð

  • Stillið ofninn á 180°.
  • Hnoðið öllu saman sem á að fara í botninn nema dökka súkkulaðinu. Þrýstið deiginu niður í ferkantað form sem er u.þ.b. 25x25 cm. Bakið í 20-25 mínútur. Sáldrið þá súkkulaðinu yfir og leggið til hliðar.
  • Bræðið saman á pönnu smjör, púðursykur, hunang, salt og rjóma. Látið sjóða í 1 mínútu. Setjið þá pekanhneturnar saman við. Hellið karamellunni yfir botninn og bakið áfram í 15-18 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna alveg áður en skorið er í bita. Gott eitt og sér eða með létt þeyttum rjóma og berjum.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir