Einstaklega ferskt og gott pastasalat, gott með brauði, sem meðlæti eða bara eitt og sér í sumarblíðunni. Þetta pasta slær alltaf í gegn í afmælum hjá okkur og er fastur liður á veisluborðið. Fljótlegt og gott!
| pastaskrúfur | |
| salt | |
| olía | |
| púrrulaukur | |
| skinka | |
| Mexíkóostur | |
| piparostur | |
| paprikuostur | |
| sýrður rjómi frá Gott í matinn (10%) | |
| majónes | |
| salt og pipar | |
| sítrónupipar |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir