Einstaklega fljótlegt og gott pasta með fullt af tómötum og stökkum furuhnetum sem er tilbúið á 15 mínútum. Tilvalið fyrir brunsh á pallinum í sumar en auðvitað má gæða sér á svona góðgæti allt árið um kring. Fyrir þá sem vilja gera pastað matmeira er hægt að grilla kjúkling og bera hann fram með pastanu.
| pastaslaufur eða annað pasta | |
| ólífuolía | |
| rauðlaukur | |
| hvítlauksgeirar | |
| chilliflögur | |
| sjávarsalt | |
| litlir tómatar | |
| furuhnetur | |
| fersk basilíka | |
| íslenskur burrata ostur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir