Menu
Pasta í ostasósu með ofnbökuðum tómötum, beikoni og baunum

Pasta í ostasósu með ofnbökuðum tómötum, beikoni og baunum

Innihald

6 skammtar

Hráefni

kirsuberjatómatar
ólífuolía
sjávarsalt og svartur pipar
handfylli af ferskri basilíku og smá aukalega
tagliatelle
beikon
rjómi
parmesanostur, rifinn
frosnar grænar baunir, þiðnar

Höfundur: Erna Sverrisdóttir