Menu
Ostasalat með graskersfræjum og mangó

Ostasalat með graskersfræjum og mangó

Frábært ostasalat sem passar vel með góðu kexi.

Innihald

6 skammtar
Óðals Tindur skorinn í teninga
rauð paprika
græn paprika
ristuð graskersfræ
sætt mangó chutney
hvítlauksgeirar (1-2 stk)

Skref1

  • Skerið ostinn í litla teninga ásamt paprikunni og blandið vel saman.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson