Þegar þú ert að fá gesti og hefur takmarkaðan tíma fyrir veitingar eru ostaídýfur eitthvað sem klikka aldrei og allir borða. Ostaídýfur geta verið dýrindis forréttur eða sem réttur fyrir saumaklúbbinn. Bakaða osta er hægt að bera fram með hvaða kexi eða brauði sem er og hérna höfum við bræddan Óðals Ísbúa með chili hunangi og pistasíukjörnum. Einstakt bragð af sterku, sætu og stökkum söltuðum hnetum með bragðgóða ostinum.
| Óðals Ísbúi | |
| • | chili hunang |
| pistasíukjarnar | |
| • | chiliflögur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir