Æðislega góðar ostabrauðstangir sem fljótlegt er að gera. Góðar með pizzunni eða bara einar og sér.
Brauðstangirnar eru góðar með pizzasósu, og gott er að rífa parmesan ost yfir sósuna.
| pizzadeig, eða heimatilbúið pizzadeig sem passar í skúffu | |
| rifinn cheddar ostur frá gott í matinn | |
| rjómaostur með graslauk og lauk | |
| olía | |
| hvítlauksgeirar (3-4) | |
| salt | |
| óreganó |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir