Það er skemmtilegt að setja saman ostabakka og þar eru Óðalsostar ómissandi. Hér er á ferðinni glæsilegur ostabakki með einstaklega góðu ostasnakki sem einfalt er að gera.
| Óðals Havarti krydd | |
| Óðals Maribo | |
| Óðals Tindur | |
| Fíkjur | |
| Pekanhnetur | |
| Ólífur | |
| Kex | |
| Perur í sneiðum | |
| Chorizo | |
| Hráskinka | |
| Ber að eigin vali | |
| Ólífuolía | |
| Klettasalat |
| Óðals Tindur | |
| Salvía eða annað gott krydd |
Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir