Menu
Ostabakki með ítölsku ívafi

Ostabakki með ítölsku ívafi

Girnilegir ostar og gott meðlæti eru tilvalin í saumaklúbbinn eða veisluna. 

Innihald

1 skammtar

Ostabakki:

Dala Camembert
Ljótur
Gullostur

Meðlæti:

Parmaskinka eða önnur hráskinka
Grænar ólífur
Salami, kryddpylsa eða annað kjötálegg
Fersk jarðarber sett ofan á Gullostinn
Fersk bláber
Kex

Aðferð

  • Ostum og meðlæti raðað fallega á bakka.

Höfundur: Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir