Hér er á ferðinni ómótstæðilegur lemon curd búðingur eða sítrónubúðingur sem upplagt er að bjóða upp á í sumar og í raun bara allan ársins hring. Rétturinn er fljótlegur og feykilega góður svo nú er bara að prófa!
| rjómi frá Gott í matinn | |
| hreinn rjómaostur frá MS | |
| lemon curd (sítrónusmjör) | |
| vanilluduft | |
| flórsykur |
| • | jarðarber |
Höfundur: Berglind Guðmundsdóttir