Saltið og piprið kjúklingaleggina og brúnið á pönnu upp úr smjöri. Leggið í eldfast mót.
Mýkið hvítlaukinn í smjöri á pönnu og setjið rjóma, sítrónusafa og engifer saman við. Látið sjóða upp og hellið síðan yfir kjúklingaleggina. Bakið í 25-30 mínútur.