Ein útgáfa af þessum rétti er að setja hann ofan í pítubrauð ásamt fersku salati eða bera fram með flatbrauði.
Sósan er sérstaklega ljúffeng og hentar vel með fleiri réttum. Til dæmis má hella henni yfir fisk og baka í ofni eða hella henni yfir annað grænmeti og ofnsteikja.
| eggaldin | |
| sjávarsalt | |
| ólífuolía |
| laukur | |
| hvítlauksrif, marin | |
| þurrkuð mynta | |
| fetaostskubbur frá Gott í matinn, mulinn | |
| sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
| svartur pipar | |
| fersk mynta, eftir smekk | |
| nokkrar valhnetur, saxaðar |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir