Aðferð:
Bræðið saman smjör, hnetusmjör og hrásykur. Bætið í jógúrt og hunangsmusli. Bætið í eggjum og vanillu. Bætið að lokum saman við súkkulaðirúsínum, haframjöli, matarsóda og salti.
Hrærið vel saman.
Setjið á plötu með smjörpappír og setjið deigið á með teskeið eða matskeið eftir hversu stórar kökurnar eiga að vera.
Bakið við 170°C 12-15 mínútur.
| smjör | |
| chrunchy hnetusmjör | |
| hrásykur | |
| grísk jógúrt | |
| granólamúslí | |
| egg | |
| vanilla | |
| rúsínur saxaðar (má einnig nota súkkulaðirúsínur) | |
| haframjöl | |
| matarsódi | |
| salt (1/4) |
Höfundur: Árni Þór Arnórsson