Litlir og sætir jóla snjókarlar sem smakkast líka einstaklega vel. Snjókarlarnir eru ótrúlega vinsælir hjá börnum og gaman að útbúa þá með þeim.
| • | mozzarella kúlur |
| • | litlir tómatar |
| • | fersk basilíka |
| • | gulrót |
| • | svört sesamfræ |
| • | trépinnar |
Höfundur: Helga Magga