Jólin nálgast og hvað er betra en bjóða fjölskyldu og vinum upp á næringarríka forrétti eða meðlæti með jólamatnum, í jólaboðið eða hittinginn. Mozzarellakúlur henta einstaklega vel í fallegan og bragðgóðan jólastaf sem setur skemmtilegan svip á veisluborðið á aðventunni.
mozzarella kúla 120 g (2-3 stk.) | |
tómatar | |
• | salt og pipar |
• | ólífuolía |
• | balsamik gljái |
Höfundur: Helga Magga