Þessi smákökuuppskrift hitti algjörlega í mark hjá okkur hjónum! Ótrúlega fljótlegar, sérlega einfaldar, fallegar og ljúffengar sultukökur með grunnuppskrift að botni sem hægt er að nota á ýmsa vegu. Það tók rétt um 15 mínútur að gera deigið og koma kökunum í ofninn. Næst langar mig að prófa að setja aðra sultu og jafnvel Nutella ofan í kökurnar.
| mjúkt smjör | |
| sykur (1,2 dl) | |
| vanilludropar | |
| egg, hvíta og rauða skildar að | |
| hveiti | |
| möndluflögur | |
| sulta að eigin vali |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson