Ég er eiginlega orðlaus yfir þessari köku hún er svo góð, með betri kökum sem ég hef bakað - og já bara smakkað! Ég er varla að tíma að deila henni með öðrum þar sem mig langar að borða hana alla ein.. Mæli með að þið skellið í þessa við næsta tækifæri.
| hveiti | |
| lyftiduft | |
| salt | |
| kanill | |
| smjör við stofuhita | |
| sykur | |
| stór egg við stofuhita | |
| vanilludropar | |
| bananar miðlungsstórir og vel þroskaðir |
| smjör | |
| flórsykur | |
| sjávarsalt | |
| vanilludropar | |
| kaldur rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn | |
| kanill |
| brytjaðar pekanhnetur, aðrar hnetur eða karamellusósa |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir