Lasanja með mexíkósku yfirbragði sem hentar bæði hversdags og þegar von er á gestum í mat. Gott að bera fram með nachos flögum, sýrðum rjóma og avocado.
| matar- eða ólífu | |
| rauðlaukur, fínsaxaður | |
| hvítlauksrif, marin | |
| nautahakk | |
| cumin | |
| kóríander | |
| kanill | |
| chilíkrydd | |
| tómatpúrra | |
| tómatpassata | |
| sjávarsalt og svartur pipar | |
| rifinn mozzarellaostur frá Gott í matinn | |
| Óðals cheddarostur, rifinn | |
| tortillakökur 6-8 stk | |
| ferskur kóríander, saxaður, eftir smekk |
| sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir