Mexíkóskur matur klikkar seint og hér er á ferðinni einföld uppskrift að mexíkósku kjúklingalasanja sem tilvalið er að skella í þegar von er á gestum í mat.
| heill eldaður kjúklingur (líka gott að nota hakk) | |
| gular baunir | |
| nýrnabaunir | |
| kotasæla (stór d´oS0 | |
| krukka salsasósa | |
| niðursoðnir tómatar | |
| Jalapeno eftir smekk | |
| laukur | |
| cayenne pipar | |
| hvítlaukssalt | |
| pokar Pizzaostur frá Gott í matinn | |
| tortillakökur (4-6 stk. fer eftir stærð) |
| 18% Sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
| Ferskur kóríander | |
| Graslaukur | |
| Avocado |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir